Monday, October 15, 2012

Bergen city


Eitt af því sem mér finnst mest heillandi við útlönd eru litlar þröngar götur með litlum búðum í kjallaranum.
Það eru sko aldeilis margar svoleiðis götur hér í Bergen og fyrir nokkrum dögum síðan ákváðum við sambúendurnir að kíkja í nokkrar þeirra. Hér fyrir neðan koma örfáar myndir af því sem heillaði mig mest.


Aðeins of krúttlegt útvarp 


flottasta hjól sem ég hef á ævi minni séð!


Get nú ekki skrifað blogg þar sem ég tala um Bergen án þess að minnast á uppáhalds staðinn minn!
Folk og røvere ( fólk og ræningjar). Lítið og krúttlegt kaffihús sem verður að snilldar pöbb á kvöldin.



Ég þarf að vera duglegri að taka myndir af því sem ég sé hér í Bergen og pósta þvi hingað inn.

Hilsen
Nanna Birta

No comments:

Post a Comment